Hvítir hestar fyrr og nú

Þegar Napóleon lagði af stað til Frakklands eftir útlegð á (aflandseynni) Elbu birtist þessi fyrirsögn í einu dagblaðanna: "Mannætuskrímslið hefur skriðið úr fylgsni sínu". 

Nokkrum dögum síðar: "Skepnan gistir í Grenoble".

Skömmu síðar: "Harðstjórinn fer um Lyon".

Napóleon nálgaðist svo París og skömmu áður en hann kom þangað: "Bonaparte nálgast hratt en mun aldrei ná til Parísar".

Og að lokum: "Hans keisaralega og konunglega hátign kom í gærkvöld til Tulieres og var fagnað ákaft af trúum og himinlifandi þegnum sínum."

---------------

Aðrir tímar, annar keisari, aðrar eyjar.

Annar hvítur hestur.

Fugit irreparabile tempus, nulla mutat (tímarnir líða, en ekkert breytist).


mbl.is 41% kýs Miðflokkinn í stað Framsóknar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband