DACA er ekki löggjöf

DACA er ekki löggjöf heldur forsetatilskipun. Vandinn sem Trump stóð frammi fyrir var að saksóknarar um öll Bandaríkin höfðu hótað að höfða mál til ógildingar á tilskipuninni. Valið stóð því um að verjast í þeim málaferlum, með tilheyrandi óvissu fyrir þá innflytjendur sem tilskipunin tekur til, eða þvinga þingið til að lögfesta þær undanþágur sem í henni felast. Þetta hefur Trump nú gert. Á vef Economist má finna ágæta umfjöllun um þetta mál. Í fyrsta sinn sem ég hef séð það ágæta rit hrósa Trump fyrir eitthvað. Sjá hér.

 


mbl.is Trump og demókratar ná samkomulagi um DACA
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 287739

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband