Misskilningur

Heimspekikennsla snýst ekki um að þjálfa fólk í samfélagsvitund. Hún snýst um að þjálfa fólk í að spyra gagnrýninna spurninga um samfélagið, lífið og heiminn og nálgast viðfangsefnin á röklegan hátt.

Með öðrum orðum hefur það ekkert með heimspeki að gera að undirbúa nemendur "undir líf og starf í lýðræðisþjóðfélagi". Þvert á móti spyr heimspekin gagnrýninna spurninga um lýðræðisþjóðfélagið sem slíkt. Gleymum því ekki heldur að Sókrates var tekinn af lífi eftir lýðræðislegri ákvörðun og lýðræði var eitur í beinum Platóns.

Þessi hugmynd Píratanna snýst ekki um neitt annað en að nota heimspekina sem einskonar tæki til að tryggja hlýðni og hollustu borgaranna. Hún gengur því þvert gegn inntaki heimspekinnar sjálfrar. 


mbl.is Heimspeki verði skyldufag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband