Skrifa börn fyrirsagnirnar?

"Sterkasta og stöðugasta króna í heimi" er fyrirsögn fréttar þar sem inntakið er hagspá sem vægast sagt dregur upp viðsjárverða mynd af gjaldmiðli í ofrisi og hagkerfi sem hvílir á frekar ótraustum undirstöðum.

Og hvað er eiginlega átt við með fyrirsögninni? Átti kannski að standa þarna að krónan væri sterkasti og stöðugasti gjaldmiðill í heimi (of sterk í sögulegu samhengi vissulega, en stöðugleikinn bersýnilega álitamál þegar flöktið fer sívaxandi)?

Eða voru greiningardeildarmenn einfaldlega að grínast í barninu sem skrifaði fréttina?


mbl.is Sterkasta og stöðugasta króna heims
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Krónan er stöðugasti gjaldmiðill heims, það er að segja sú verðtryggða, og því liggur beinast við að taka hana upp sem lögeyri Íslands.

Guðmundur Ásgeirsson, 29.3.2017 kl. 23:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband