29.3.2017 | 21:52
Skrifa börn fyrirsagnirnar?
"Sterkasta og stöðugasta króna í heimi" er fyrirsögn fréttar þar sem inntakið er hagspá sem vægast sagt dregur upp viðsjárverða mynd af gjaldmiðli í ofrisi og hagkerfi sem hvílir á frekar ótraustum undirstöðum.
Og hvað er eiginlega átt við með fyrirsögninni? Átti kannski að standa þarna að krónan væri sterkasti og stöðugasti gjaldmiðill í heimi (of sterk í sögulegu samhengi vissulega, en stöðugleikinn bersýnilega álitamál þegar flöktið fer sívaxandi)?
Eða voru greiningardeildarmenn einfaldlega að grínast í barninu sem skrifaði fréttina?
Sterkasta og stöðugasta króna heims | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Krónan er stöðugasti gjaldmiðill heims, það er að segja sú verðtryggða, og því liggur beinast við að taka hana upp sem lögeyri Íslands.
Guðmundur Ásgeirsson, 29.3.2017 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.