24.3.2017 | 00:09
Ekki missa af Fórn í Borgarleikhúsinu
Það er ekki oft sem okkur hér á klakanum gefst tækifæri til að sjá stórfenglega listviðburði. En einn slíkur er nú í gangi í Borgarleikhúsinu. Fórn eftir Ernu Ómarsdóttur, Valdimar Jóhannsson, Matthew Barney, Ragnar Kjartansson, Margréti Björnsdóttur og Gabríelu Friðriksdóttur er eitthvað það magnaðasta sem sést hefur hér á landi. Viðburðurinn samanstendur af fjórum sýningum, blöndu tónlistar, balletts og kvikmyndalistar, hverri annarri betri, og nær hámarki í hinni stórkostlega frumlegu kvikmynd Barney, Ernu og Valdimars, Union of the North.
Fórn er einhver metnaðarfyllsti listviðburður sem sést hefur hérlendis og verður lengi í minnum hafður. Ég hvet alla sem hafa áhuga á framsækinni listsköpun til að láta Fórn ekki framhjá sér fara.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:38 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 287959
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.