Einstaklingsmiðuð samræmd próf?

Eitthvað hljómar það nú einkennilega að tala um að samræmd próf geti verið einstaklingsmiðuð. Hvað merkir það? Að prófin séu þannig hönnuð að allir fái sömu einkunn, læsir sem ólæsir, þeir sem eitthvað kunna og þeir sem ekkert kunna?

Kannski er það hin fullkomna leið til að koma endanlega í veg fyrir að nokkurn tíma verði tekið á því sívaxandi metnaðarleysi sem einkennir íslenskt grunnskólakerfi.

Svo er bara að passa að prófin verði einstaklingsmiðuð líka í framhaldsskólum og háskólum - og setja svo í lög að fyrirtækjum sé óheimilt að mismuna starfsmönnum eftir getu, hvort sem er við launaákvarðanir eða ráðningar.

Þá er björninn unninn.


mbl.is Aðdragandi prófsins ýtti undir kvíða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband