1.2.2017 | 15:43
Hressandi og endurnærandi að móðga útlenska forseta
Það er mikil heilsubót að grófum og hnitmiðuðum móðgunum í garð einræðisherra og annarra vafasamra kóna sem troðið hafa sér á valdastóla.
Þegar þýski háðfuglinn Böhmermann var á dögunum ákærður fyrir að móðga kónann Erdogan efndi hið fornfræga enska íhaldsrit Spectator til keppni í móðgandi skáldskap með Erdogan að skotspæni - "The Spectator's President Erdogan Offensive Poetry Competition".
Sigurvegari var Boris Johnson, þá borgarstjóri í Lundúnum, nú utanríkisráðherra Breta með sniðuga limru:
"There was a young fellow from Ankara
Who was a terrific wankerer
Till he sowed his wild oats
With the help of a goat
But he didnt even stop to thankera."
Johnson tekur hér undir þrálátan orðróm um geitaást Tyrkjaforseta, en það var einmitt vegna slíkra svigurmæla sem Böhmermann átti um tíma frelsi sitt að verja.
Löglegt verði að móðga þjóðhöfðingja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:48 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.