21.12.2016 | 23:01
Batakveðjur
Gunnar Hrafn á heiður skilið fyrir að stíga fram og greina í einlægni frá veikindum sínum. Ég vona svo sannarlega að hann nái sér vel og hlakka til að sjá til hans á þinginu sem fyrst aftur.
En það er svo sannarlega ömurlegt að til skuli vera einstaklingar sem hafa geð í sér til að hvetja veikan mann til að fyrirfara sér. Hvílíkur mannlegur sori!
![]() |
Hvattur til að fyrirfara sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 287975
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er töluvert mikið af fólki með sjúka hugsun á Íslandi, þannig að það er ekkert skrítið að það sé fólk sem hagar sér með svona viðbjóðslega hugsun að hvetja einstakling um að fyrirfara sér af því að hann er að berjast við erfiðan sjúkdóm.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 22.12.2016 kl. 04:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.