22.11.2015 | 12:06
Furðuleg umræða
Fólk leggur í alls kyns útgjöld sem tengjast kyni þess, aldri, búsetu, áhugamálum eða öðrum aðstæðum. Konur þurfa að kaupa dömubindi. Karlmenn þurfa að raka sig. Sumir þurfa að taka inn vítamín, aðrir ekki. Sumir búa á snjóþungum svæðum og þurfa að eiga jeppa en aðrir búa í miðbæ Reykjavíkur og geta látið reiðhjólið nægja.
Hvers vegna í ósköpunum ætti þá að taka eina vöru út fyrir sviga og fella niður virðisaukaskatt af henni, en ekki af öðrum?
Til þess standa auðvitað engin rök. Því vekur það furðu að stjórnmálamenn og fjölmiðlar skuli sóa tíma sínum í slíka umræðu.
Legið skattlagt um allan heim | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.