14.5.2007 | 09:43
Nagli í líkkistu Geirs?
Það kæmi mér ekki á óvart að Geir og Jón héldu samstarfi áfram. En það er mikilvægt fyrir Sjálfstæðismenn að hafa í huga hverjar afleiðingarnar gætu orðið:
Framsóknarflokkurinn er í sögulegu lágmarki. Samstarf við Sjálfstæðisflokk er afar ólíklegt til að færa flokknum aukið fylgi. Þó er ein leið til þess. Hún er sú að setjast aftur að ketkötlunum í bili, en finna svo fljótlega ásteytingarstein - óvinsælt mál sem hægt er að sprengja stjórnina út af. Eftir slík stjórnarslit er Framsókn líklegust til að rétta úr kútnum. Staða Geirs gæti hins vegar orðið afar erfið eftir slíka uppákomu.
Líklegast að stjórnin sitji áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 287739
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er sammála þessu. Það besta í stöðunni taktískt væri fyrir SJálfstæðisflokkinn að fara í stjórn annaðhvort með VG eða Samfylkingu. Stjórn með Framsókn er afskaplega veik.
Lárus Vilhjálmsson, 14.5.2007 kl. 11:16
Ég er sammála því að þessi stjórn er full veik, en greining þín Þorsteinn á pólitískri stöðu Geirs, ef illa fer, er kolröng.
Og Lárus, takk fyrir að tryggja að kaffibandalagið fékk ekki meirihluta
Gunnar Th. Gunnarsson, 16.5.2007 kl. 14:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.