Yfirlýsing!

Ég mun á morgun friðlýsa garðinn heima hjá mér. Bannað verður að henda sígarettustubbum í beðin, ganga á grasinu og skemma blóm í garðinum mínum. Það verður líka bannað að láta koma í hann Framsóknarmenn og sökkva honum undir lón í atkvæðakaupaskyni. Ég geri að sjálfsögðu ráð fyrir að fjölmiðlar mæti á staðinn og taki af mér myndir af þessu tilefni. Þeir mega líka taka myndir af nokkrum Kólumbískum sígaunum sem ég hef veitt ríkisborgararétt á leifturhraða og pólitískt hæli í kjallaranum.
mbl.is Jörðin Hraun í Öxnadal friðlýst
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

jæja bullið hættir aldrei, það má á milli vera. Ég er nú ekki framsóknarmaður enn öfgarnar eru algjörjar. þú fáfróður og veist greinilega ekkert um hvað málið snýst enda vinstri sinnaður. þó að fullt af mínum vinum sé ekki sama sinnis og ég þá ber það virðingu fyrir vissum störfum ríkisflokkana. þetta er ömurleg lýsing á flokki sem reynir þó að rétta hlut sinn á erfiðum tímum

Gummi (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 01:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband