31.8.2015 | 20:33
Enginn munur á kostunum
Í megindráttum virðist niðurstaða skýrslunnar að nánast enginn munur sé á heildarkostnaði/ábata mismunandi staðsetninga. Í ljósi þess að ekki er um óháða úttekt að ræða, heldur skýrslu sem pöntuð er af framkvæmdaaðila hlýtur þetta eitt og sér að kalla á að málið verði endurskoðað í heild.
Auk þess verður að taka tillit til þeirra áforma sem uppi eru, og ólíklegt er að fallið verði frá, um að flytja Reykjavíkurflugvöll úr Vatnsmýrinni.
![]() |
Nýr spítali verði við Hringbraut |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Þorsteinn!
Hvað myndir þú gera ef að þá fengir að vera alvaldur í þessu máli; varðandi staðsetningu nýs sjúkrahúss?
Jón Þórhallsson, 31.8.2015 kl. 20:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.