27.4.2007 | 08:47
Fyrr mætti nú vera
Er það í rauninni frétt að þjóðin treysti spítalanum? Væri það ekki miklu frekar frétt ef hún gerði það ekki? Annars fór ég að velta fyrir mér þessum endalausu viðhorfskönnunum um allt mögulegt í gær. Ég var stoppaður í Hagkaup og spurður hvort ég vildi leyfa sölu á léttvíni og bjór í matvöruverslunum. Ég ákvað að lýsa skoðun minni á málinu nákvæmlega og sagði stúlkunni að mér þætti sjálfsagt að leyfa sölu á öllu áfengi í matvöruverslunum en hefði efasemdir um að hagkvæmt væri að leyfa aðeins léttvín og bjór en láta ríkið halda áfram að selja brennivín í sérstökum búðum. "Meinarðu þá að þú sért frekar hlynntur?" spurði hún á móti, enda féll svarið ekki innan þess ramma sem unnið var með. Ég neitaði því og endurtók svarið. Við urðum á endanum sammála um að ekkert svar hefði fengist við spurningunni. Könnunin var, með öðrum orðum, meingölluð og niðurstöðurnar verða því væntanlega gallaðar líka. Hversu oft ætli svona eigi sér stað?
![]() |
Þjóðin treystir Landspítalanum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.