25.4.2007 | 20:30
Umhverfisslys fær umhverfisverðlaun
Að frátöldum þeim efnahagslega skaða sem þegar er tekinn að koma í ljós er lítill vafi á því að Kárahnjúkavirkjun verður í framtíðinni álitin eitt versta umhverfisslys sem hent hefur þjóðina. Það segir meira en mörg orð að umhverfisráðherra Framsóknarflokksins skuli ákveða að veita umhverfisviðurkenningu til eins helstu þáttakendanna í því.
Dagur umhverfisins er í dag - Fimm grunnskólar og Bechtel fengu viðurkenningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er einkennileg fáfræði hjá menntuðum manni að tengja þessa frétt við Kárahnjúkavirkjun. Bechtel hefur ekkert með það að gera. Þeir eru aðalverktakar við byggingu álversins á Reyðarfirði og eru vel að þessum verðlaunum komnir. Ég vann um tíma hjá undirverktaka þeirra við bygginguna og kynntist þeirra vinnubrögðum. Okkur var það sérstaklega uppálagt að vernda umhverfið af fremsta megni og gera allt sem í okkar valdi stóð til að forða jafnvel minnsta óþarfa skaða.
Helgi Jónsson, 25.4.2007 kl. 20:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.