Samstaðan þegar komin

Miðað við yfirlýsingar borgarstjóra virðist nú svo sem engin þörf á að hvetja til samstöðu um þetta mál. Einna helst virðist ástæða til að hafa áhyggjur af eigendunum. Það er furðulegt að þeir skuli hafa ætlað sér að ganga í að rífa eitt elsta hús borgarinnar án þess að spyrja kóng eða prest. Braskarakúltúrinn lifir greinilega góðu lífi þar á bæ.

Í framhaldinu mætti svo velta fyrir sér hvort ekki sé rétt að borgin eigi einfaldlega byggingar af þessum toga. Í það minnsta mætti setja stífar reglur um starfsemi í og breytingar á húsum í elstu hverfum borgarinnar, svona eins og gert er í nágrannalöndum okkar.


mbl.is VG hvetur til samstöðu um endurreisn húsanna sem brunnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband