18.4.2007 | 16:14
Nú reynir á borgarstjóra
Það er mikilvægt að í framhaldinu verði lögð áhersla á að endurbyggja þessi merkilegu hús og finna þeim nýtt og síður eldfimt hlutverk. Uppbyggingin sem unnin hefur verið í Aðalstræti á síðustu árum ætti að geta verið góð fyrirmynd. Nú reynir á smekkvísi og menningarlegan metnað nýs borgarstjóra.
Þök rifin af brennandi húsum - gaskútageymslur í hættu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Væri ekki hægt að beita þyrlum við slökkvistarfið?
Stefán Stefánsson (IP-tala skráð) 18.4.2007 kl. 16:35
Mér finnst eiginlega skömm að viðurkenna þá pólitísku ranghugsun að sjá ekki mikið á eftir þessum húskumböldum. Þeir eru oftar en ekki bara einhver verndaráþján á eigendum sínum. Það er eiginlega skrýtið að það kvikni í fleiri svona kofum. Fyrirgefið mér því ég veit ekki hvað ég segi í þessu máli.
Haukur Nikulásson, 18.4.2007 kl. 22:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.