14.4.2007 | 12:53
Eru ekki að koma kosningar?
Einhvern veginn grunar mig að afstaða til þjóðaratkvæðagreiðslu um frekari stóriðju ráðist af afstöðu til stóriðjunnar en ekki til málsmeðferðarinnar. Líklega væri því rétt að túlka niðurstöðuna þannig að um 60% þjóðarinnar séu andvíg frekari stóriðjuframkvæmdum.
Nú standa kosningar fyrir dyrum. Það kemur væntanlega í ljós þegar nær dregur hver stefna flokkanna er. Kjósendur geta þá tekið afstöðu út frá því hvort þeir telja efnahagslífinu best borgið með ríkisstyrktri stóriðju eða frjálsu atvinnulífi sem ekki er sníkjudýr á skattgreiðendum.
Rúmlega 60% þjóðarinnar vill þjóðaratkvæðagreiðslu um frekari stóriðju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.