31.3.2015 | 23:40
Vit eða vitleysa?
Það getur vel verið að hugmyndir þær sem Frosti lýsir í skýrslu sinni séu tóm vitleysa og byggðar á misskilningi. Ég treysti mér ekki til að dæma um það. Og ef við viljum dæma um það verðum við að passa að þeir dómar grundvallist á málefnalegri skoðun á tillögunum, ekki því að fyrrum Seðlabankastjórar séu á móti þeim eða því hverjir skrifuðu á endanum undir skýrsluna.
Það er ekki endilega sjálfgefið að hið viðtekna sé alltaf rétt. Gleymum því ekki að þótt hagfræðin sé á yfirborðinu byggð á almennri skynsemi er afar algengt að hagfræðingar séu ósammála um einföldustu atriði.
Skýrslu Frosta þarf að lesa og rýna í hugmyndir hans. Aðeins þannig er hægt að komast að niðurstöðu um hvort vit er í þeim eða hvort þær eru tóm vitleysa. Og hver sem niðurstaðan verður er það í það minnsta virðingarvert framtak að leita leiða til að bæta kerfi sem við vitum öll að virkar alls ekki nógu vel. Þá viðleitni eigum við að taka okkur til fyrirmyndar.
![]() |
Eins og að nota fallbyssu á rjúpu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.