Ríkisfyrirtæki mikilvæg

Það er auðvitað mjög mikilvægt að ríkisfyrirtæki verði ekki seld. Fremur ætti að fjölga þeim. Hvert er til dæmis vitið í því að reka hér fjölda fyrirtækja í matvöruverslun? Þau þurfa að eyða stórfé í auglýsingar til að keppa hvert við annað, nýting á plássi verður léleg og erfitt að skipuleggja reksturinn fram í tímann. Er ekki miklu meira vit í að ríkið reki bara eina matvörukeðju sem selur vörur á kostnaðarverði til almennings? Og hvað um útgerðina? Er eitthvert vit í að kvótakóngar hirði arðinn? Er ekki miklu skynsamlegra að ríkið reki þessa atvinnugrein? Eða þá ferðaþjónustan? Hún er að verða argasti frumskógur og alls kyns kónar maka þar krókinn. Er ekki miklu betra að ferðaþjónustan sé ríkisrekin? Þannig mætti lengi telja.


mbl.is Meirihluti andvígur einkavæðingu ríkisfyrirtækja
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 287740

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband