Er ekki að verða komið nóg?

Hvaða umræða er það sem Ásmundur Friðriksson vill taka? Er það umræðan sem hann hóf um daginn þegar hann hvatti til að njósnað yrði um þá múslima sem hér búa?

Hvað á hann við þegar hann áfellist menn fyrir að lýsa "stuðningi" við þann sem framdi morðin í Kaupmannahöfn? Er hann þá að áfellast fólk fyrir að syrgja hvernig fór fyrir þessum unga manni og styðja fjölskyldu hans í kjölfar voðaverkanna?

Þessi ungi maður var nefnilega líka fórnarlamb. Hann var fórnarlamb ofstækisáróðursins sem náði tökum á honum. Viðbrögð þeirra sem lagt hafa blóm að staðnum þar sem hann var skotinn sýna skilning á þessu og það er einmitt sá skilningur sem er grundvöllur þess umburðarlynda, kristna samfélags sem við viljum lifa í.

 

 


mbl.is „Tjáningarfrelsið aðeins fyrir útvalda“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband