Gott fyrir lýðræðið?

Hvernig má það vera að það að sakfellt sé í sakamáli skipti máli fyrir stjórnskipun landsins? Hefði sýknudómur aukið líkur á að hér yrði breytt um stjórnskipun, til dæmis komið á einveldi eða alræði öreiganna? Ef ekki, er þá ekki fullkomlega merkingarlaust að segja að sakfellingin sé góð fyrir lýðræðið?

Svo er það auðvitað sjálfstæð spurning hvort rannsóknardómarinn sem vitnað er í telur að dómstólar eigi að grundvalla dóma sína á því hvaða skoðun dómararnir hafa á áhrifum dómanna á stjórnskipan. Við verðum að vona ekki.


mbl.is „Mjög gott fyrir lýðræðið á Íslandi“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30          

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband