20.1.2015 | 20:01
Varasöm nefndavæðing
Þessi tillaga grundvallast á þeirri hugmynd að siðferðileg álitamál megi nálgast sem einhvers konar fagleg úrlausnarefni. Þessi hugmynd er hrein og klár blekking. Siðferðileg afstaða grundvallast ekki á neins konar raunvísindum og þótt siðfræðin geti hjálpað fólki að ræða siðferðileg álitamál hrekkur hún ákaflega skammt.
Með því að nefndavæða siðferðilega umfjöllun er aðeins verið að ýta hinni siðferðilegu ábyrgð út af sviði stjórnmála og þjóðmálaumræðu, en þar á hún einmitt heima. Slíkt er sérstaklega hættulegt í landi þar sem yfirleitt þarf ákaflega mikið til að fólk nenni yfir höfuð að ræða siðferðileg álitamál.
Þetta er ábyggilega vel meint, en ekki nógu vel hugsað.
Vilja að stofnað verði Landsiðaráð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.