Verjum tjáningarfrelsið

Réttustu viðbrögðin við árás þessara ómennsku glæpamanna væri að hengja upp eða mála skopmyndir af Múhameð spámanni, til dæmis í líki alsberrar hóru með skegg, á hvern einasta húsvegg um alla Evrópu. Þannig má sýna ofstækismönnunum að þöggunartilraunir þeirra verði ekki liðnar lengur. Að því grófara sem ofbeldi þeirra verður, því harðari verði viðbrögð samfélagsins.

En um leið megum við ekki gleyma því að ofstækið leynist ekki aðeins meðal íslamista, þótt þeir séu áberandi núna.  Þegar svona atburðir verða þurfum við að gæta að okkur, því alls kyns karakterar, af sama sauðahúsi, en undir ólíkum merkjum, skríða þá upp úr ræsunum og reyna að blekkja okkur til fylgilags við sitt eigið ofstæki og hatursáróður.

Hið opna samfélag lifir aðeins ef það hefur í heiðri sínar eigin grundvallarreglur um algert tjáningarfrelsi og umburðarlyndi. Á tímum sem þessum er það viðkvæmt og þá verðum við að taka höndum saman því til varnar.

 


mbl.is Mannfall í árás í París
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband