7.3.2007 | 21:05
Eitthvað er þetta einkennilegt!
Svo virðist sem flestir lögfræðingar séu sammála um að ekki sé hægt að skilgreina eignarrétt þjóðarinnar á fiskimiðunum. Jafnframt hefur verið bent á að erfitt sé að skilgreina eignarrétt á þeim yfirleitt. Samkvæmt þessu hafa menn einfaldlega hlaupið á sig þegar stjórnarsáttmálinn var gerður. Tilgangurinn með því að setja inn í stjórnarskrá ákvæði um "þjóðareign" á fiskimiðunum hefur væntanlega verið sá, að tryggja til frambúðar að stjórnvöld á hverjum tíma geti tekið ákvarðanir um fiskveiðistjórnun og / eða úthlutun kvóta án þess að hefðarréttur útgerðarmanna hamli því. Það er eðlilegt sjónarmið. Ég átta mig hins vegar ekki á því hvers vegna það þarf endilega að gerast með því að skilgreina fiskimiðin sem þjóðareign. Er ekki einfaldast að setja í stjórnarskrá ákvæði um að óheimilt sé að afhenda, gefa eða selja, réttinn til nýtingar fiskimiðanna - nýtingarrétt en ekki eignarrétt - til einstaklinga eða fyrirtækja til frambúðar?
![]() |
Geir segir enga niðurstöðu komna í auðlindamálið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.