20.2.2007 | 09:40
Samherji og stóriðjan
Eins og forstjóri Samherja bendir réttilega á ræða stjórnmálamenn aldrei um margfeldisáhrif af atvinnustarfsemi nema um stóriðju sé að ræða. Stóriðja kemur ávallt í stað annarar atvinnustarfsemi. Samt er alltaf eins og sú starfsemi hafi ekki kallað á neina þjónustu, en um leið og niðurgreidd stóriðja kemur til eru margfeldisáhrif blásin út. Slíkur málflutningur er enn eitt dæmið um blekkingaleik ríkisafskiptasinnanna og bætist þar við vísvitandi lygar Friðriks Sophussonar um orkuverð, falsaðar lýsingar á umhverfi Kárahnjúkavirkjunar og ósannindi Valgerðar Sverrisdóttur um arðsemi virkjanaframkvæmdanna. Það væri áhugavert verkefni fyrir mannfræðing eða félagsfræðing að gera úttekt á því að hversu miklu leyti málflutningur talsmanna ríkisframkvæmda byggir á beinum ósannindum og að hversu miklu leyti óbeinum.
Samherji er ígildi stóriðju | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 09:44 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þessi bók fjallar víst um þessa tilhneigingu.
Pétur Þorleifsson , 26.2.2007 kl. 02:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.