26.1.2012 | 23:53
Dæmigerð vinnubrögð
Vinnubrögðin sem hér er lýst eru dæmigerð fyrir þann meirihluta sem nú stýrir borginni. Ekki aðeins er barist við að keyra í gegn breytingar í því skyni einu að sýnast vera að hagræða án þess að um neinn raunverulega sparnað sé að ræða, heldur er heigulshátturinn slíkur að forsprakkar vitleysunnar þora ekki að mæta á fundi með því fólki sem þeir hafa einsett sér að valda vísvitandi skaða. Þessir einstaklingar ættu að skammast sín fyrir framferði sitt.
Hætt í stýrihópi um sameiningu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvernig er það ber Borgarstjórn ekki að vinna fyrir Reykvíkinga ég hélt það og ef að fólk er ekki að standa sig í vinnunni sinni eins og Borgarstjórn er greinilega ekki að gera þá ættum við Reykvíkingar myndi ég halda að geta sagt þessu fólki upp vinnunni sinni...
Það á ekkert vinnustarf hvaða starf sem það er að vera svo merkilegt að það sé undanþegið afsögn ef starfið er ekki vel gert fyrir vinnuveitanda...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 27.1.2012 kl. 02:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.