Toppurinn á ísjakanum

Miðað við fréttir undanfarið virðist þetta því miður aðeins toppurinn á ísjakanum. Var það ekki bara í fyrradag sem tvö börn fundu kanínu sem brennd hafði verið til bana - og lögreglan hafði ekki einu sinni fyrir því að færa málið til bókar? Hvers konar skilaboð er verið að senda börnunum með slíkum viðvaningshætti?

Hvort nauðsynlegt sé að krefjast þess að tilvonandi gæludýraeigendur fari á námskeið veit ég ekki. En miðað við frásögnina hér væri kannski ekki úr vegi að fara fram á greindarpróf.

Svo er auðvitað lykilatriði að tryggja að svona aumingjum verði refsað ef upp um þá kemst - þar má ekki líða neina undanlátssemi lengur.


mbl.is Með aflífunarbeiðni um hálsinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband