20.9.2011 | 23:31
Fyrirlitlegt réttarfar
Bandarískt réttarfar er frumstætt og fyrirlitlegt. Það eitt að krefjast þess að dauðadæmdur maður sanni sakleysi sitt þegar ljóst er að málatilbúnaður á hendur honum er byggður á blekkingum, þvingunum og fölsunum og engin sönnunargögn eru fyrir hendi sýnir það svo ekki verður um villst.
Það er ömurlegt að fylgjast með ráðamönnum í slíku landi markaðssetja sjálfa sig sem talsmenn mannréttinda. Svona lýður ætti að halda sér saman og reyna fremur að taka til í eigin ranni!
Það er ömurlegt að fylgjast með ráðamönnum í slíku landi markaðssetja sjálfa sig sem talsmenn mannréttinda. Svona lýður ætti að halda sér saman og reyna fremur að taka til í eigin ranni!
![]() |
Áfrýjun Troy Davis hafnað |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.