7.9.2011 | 16:19
Snilldarlausn!
Í morgun birti Morgunblaðið umfjöllun um hvernig svonefndum auðlegðarskatti er beitt til að reyta ævisparnaðinn af gömlu fólki með lágar tekjur. Mun liggja fyrir að greiðendur skattsins falli flestir í þann hóp.
Með úttekt séreignarsparnaðar leysist málið. Í stað þess að selja húsin sín til að eiga fyrir skattinum geta nú gamlingjarnir tekið út séreignarsparnaðinn sinn og notað hann til að greiða auðmannaskattinn (auðvitað þegar búið er að borga helminginn af honum í aðra skatta).
Allir ánægðir?
Vilja hækka hámarksúttekt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:20 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Notum fé framtíðar til að kynda skattabál nútímans.
Óskar Guðmundsson, 7.9.2011 kl. 16:54
Og ömurleg hræsni hjá Lilju Móses að vorkenna fólkinu sem þarf að borga skatta þegar það tekur út lífeyrissparnað sinn. Hún sem vill að ríkið taki á einu bretti 40% af lífeyrissjóðunum uppí það sem hún kallar "ógreidda skatta".
Af Facebook síðu hennar:
Fáranleg hugmynd að setja byggingu fangelsis í einkaframkvæmd þegar ríki og sveitarfélög eiga inni hjá lífeyrissjóðunum sem nemur um 40% af eign þeirra vegna ógreiddra skatta
Jón Bragi Sigurðsson, 7.9.2011 kl. 18:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.