Sandeyjahöfn

Það verður nú að teljast einkennilegt uppátæki að byggja höfn á brimsorfinni sandströnd þar sem hafnleysa hefur verið frá alda öðli. Ætli hafnsmiðirnir hafi álitið að sandurinn myndi bara sýna þá tillitssemi að fylla ekki upp í höfnina fyrst búið var að eyða í hana svona miklum pénínk?

Hugtakið sokkinn kostnaður verður skemmtilega myndrænt og auðskiljanlegt í þessu samhengi!


mbl.is Herjólfur hægði á sér í drullunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Magnússon

Það voru margir sem vöruðu við þessu.  En eins og kerlingin sagði Ekki er öll vitleysan eins.

Jón Magnússon, 6.9.2010 kl. 15:26

2 Smámynd: Tómas H Sveinsson

Man einhver í dag eftir úttektinni á "Suðurlandshöfn", sem gerð var áður en hafnarframkvæmdir hófust í Þorlákshöfn? Mér sýnist allt ætla að ganga eftir sem þar var sagt.

Tómas H Sveinsson, 6.9.2010 kl. 16:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband