26.8.2010 | 12:17
Skiljanleg afstaða Beatys
Ross Beaty er ekki að kaupa HS til að tapa heldur til að græða á rekstrinum. Til þess þarf hann að fá sem hæst verð fyrir orkuna. Hann lætur sér því eðlilega ekki nægja 3-5% arðsemi heildareigna líkt og lenska hefur verið hérlendis, heldur krefst hann eðlilegs arðs af fjárfestingu sinni. Annars myndi hann bara kaupa ríkisskuldabréf.
Það er ekkert nema gott um það að segja að menn á borð við Ross Beaty fjárfesti í íslenskum orkufyrirtækjum. Kannski gæti það á endanum orðið til þess að stórefla þennan atvinnuveg.
HS-Orka vill selja orku til Helguvíkur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Stórefla þennan atvinnuveg? Hvernig má það vera nú þegar er búið að virkja meiripartinn af þeim virkjunum sem hægt er að virkja án þess að hreinlega eyðileggja landið!
Sigurður Haraldsson, 26.8.2010 kl. 14:28
Ross Beaty hefir aldrei ætlað sér að græða á sölu rafmagns heldur hlutabréfum eins og hann hefir gert hingað til. Hann mun heldur aldrei fá fjármagn í virkjanaframkvæmdir hér frekar en annarstaðar þar sem hann er með réttindi á gufuorku.
Valdimar Samúelsson, 6.9.2010 kl. 17:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.