Viðvarandi þensluástand?

Manni  bregður óneitanlega við þegar ráðherra hafnar breytingu vegna þess eins að hann nennir ekki að framkvæma hana. Er ekki eðlilegra að leggja fyrst mat á málið og leysa síðan úr framkvæmdaatriðum? Eða kannski er þetta forsmekkurinn að nýrri tegund athafnastjórnmála, sem væru þá athafnaleysisstjórnmál.

Burtséð frá þessu hjó ég helst eftir því í þessari frétt, að rökin gegn afnámi verðtryggingar séu fyrst og síðast þau að það yrði neytendum óhagstætt í viðvarandi þensluástandi. Á að túlka þetta sem svo að formanni Framsóknar finnist það sjálfsagður hlutur að hér sé viðvarandi þensluástand, drifið áfram með handafli?


mbl.is Viðskiptaráðherra: Afnám verðtryggingar erfitt í framkvæmd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband