Rannsókn yrði marklaus

Morð á óbreyttum borgurum eru eitthvað sem ávallt má búast við í stríði. Komi slík morð til rannsóknar ætti hins vegar almenningur að geta vænst þess að sú rannsókn væri unnin af heiðarleika en markmið hennar væri ekki það eitt að hylma yfir glæpaverkin.

Morðin sem myndbandið sýnir voru rannsökuð af bandaríska hernum á sínum tíma. Niðurstaðan var að ekki hefði verið um morð að ræða. Samt er það augljóst sé myndbandið skoðað.

Niðurstaðan af þessu hlýtur að vera sú að héðan í frá sé ástæðulaust að taka mark á rannsóknum bandaríska hersins á eigin framferði. Jafnframt er þá tilgangslaust að herinn eyði frekari tíma í að rannsaka sjálfan sig, hvort sem er í þessu máli eða öðrum.


mbl.is Herinn skoðar Íraksmyndband
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: SeeingRed

Kann aldrei góðri lukku að stýra að rannsaka sjálfan sig, útkoman úr slíkri rannsókn er vissulega og getur aldrei verið annað en yfirklór og hvítþvottur.

SeeingRed, 8.4.2010 kl. 17:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband