17.3.2010 | 11:56
Sandkassahagfræði
Það er auðvitað gott að vextir skuli nú lækkaðir. En sú röksemd að lækkun sé möguleg vegna þess að gengið hafi hækkað er ósköp einfaldlega fáránleg:
Gjaldeyrishöft valda því að engin alvöru viðskipti með krónur eiga sér nú stað. Gengi krónunnar endurspeglar því ekki framboð og eftirspurn eftir krónum - nema þá þau sem eiga sér stað í sandkassanum stóra við Arnarhól. Því veit enginn hvað krónan kostar í alvörunni. Og hvernig á að hafa verðlag á einhverju sem enginn veit hvað kostar til viðmiðunar um nokkurn skapaðan hlut?
Fram hefur komið að sandkassamenn hafa keypt sér krónur fyrir 15 milljarða. Ekki er ólíklegt að gengishækkunin svonefnda skýrist að mestu af því.
Vaxtalækkunin á sér vitanlega aðeins eina skýringu: Pólitískan þrýsting.
Röksemd bankans er svipuð þessu:
1. Ef það kólnar inni er skynsamlegt að hækka á ofninum.
2. Ég opna gluggann.
3. Það kólnar inni og ég hækka á ofninum.
Lækka vegna gengishækkunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:02 | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Húrra! Beint í mark.
Magnús Óskar Ingvarsson, 17.3.2010 kl. 21:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.