Betur heima setið ...

... en af stað farið hefði nú einhver sagt: Hér er stór hluti launa einfaldlega falinn sem yfirvinnugreiðslur.

Það segir sig auðvitað sjálft að ríkisfyrirtækin keppa í mörgum tilfellum við einkafyrirtæki um hæfa stjórnendur. Því er ekki hægt að borga þeim hvað sem er.

Hefði ekki verið skynsamlegra að sleppa einfaldlega þessum kjánalegu yfirlýsingum um að stjórnendur hjá ríkinu ættu að lækka í launum í stað þess að standa í svona skrípaleik? þetta verður til þess eins að skaða trúverðugleika forsætisráðherra því það sýnir svart á hvítu að ekkert er að marka yfirlýsingar hennar - sama hversu ábúðarfull hún er á svip þegar hún lætur þær frá sér fara.


mbl.is Laun 22 forstjóra lækkuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 287738

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband