Og hvað með það?

Ekki hef ég hugmynd um hver Margrét þessi er. Og ekki fæ ég séð að einhverjar tölvuraunir þessarar manneskju komi mér eða öðrum nokkurn skapaðan hlut við.

En þessi frétt er sú fjórða mest lesna á mbl.is í dag. Gaman að fólk skuli hafa aðalatriðin á hreinu!


mbl.is Margréti Erlu hent út af Fésbók
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gott að sjá að þú hefur aðalatriðin á hreinu.

Þú sem ákveður að kommenta á þessa grein frekar en margar aðrar.

Geiri (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 17:52

2 Smámynd: Marinó Óskar Gíslason

Ég get upplýst þig um það að þessi kona er einhver leiðinlegasti þáttastjórnandi sem er í vinnu á Rás2.  Það hlítur að hafa verið einhver gúrkutíð á mbl fyrst að þessu er slegið upp sem frétt.

Marinó Óskar Gíslason, 25.2.2010 kl. 19:18

3 identicon

Spurningin er hvers vegna fólk hefur viðskipti við fyrirtæki sem getur hent þér út án skýringar og í ofanálag nýtt sér allt sem þú segir á Fésbókinu án þess að biðja um leyfi og endurgjaldslaust. Þetta er aðeins fyrir sauðfé, enda eiga Íslendingar heimsmet í vitleysunni og eru afar stoltir af.

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 25.2.2010 kl. 19:27

4 identicon

Á bloggi Marínós sé ég að hann hefur ríka máltilfinningu sbr. færsluna „Málvilla í fréttinni“. Hann hlýtur því að vita hvað hann syngur. Mér finnst Margrét frábær í útvarpi, en hvað veit ég? Takk fyrir einhlítar yfirlýsingar á skoðunum þínum, Marínó.

Jón (IP-tala skráð) 1.3.2010 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 287739

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband