Kanarífuglinn í námunni?

Ekki vissi ég að þessi Jónína Rós væri til, hvað þá að hún sæti á þingi. En nú vitum við það sumsé.

Það er kjánalegt af þingmanni að láta draga sig inn í svona vitleysu. Mig grunar hins vegar að þessi áskorun sé ekki runnin undan rifjum hinnar ágætu þingkonu sjálfrar heldur hafi einhverjir aðrir senta hana út á svellið til að prófa hvort ísinn héldi. Sé svo er meiri ástæða til að vorkenna Jónínu Rós en reka hana úr landi eins og mér sýnist sumir vilja Smile


mbl.is Þingmaður skorar á forsetann að segja af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Sammála, hún er trúgjörn og algerlega óreynd í stjórnmálum og það er illa gert að spila með hana.

Sigurður Þórðarson, 14.1.2010 kl. 10:19

2 identicon

Jónína rós ,ekki er össur skárri þau mega bæði far hafa enga virðingu fyrir neinu nema kannski sjálfum sér, þó ekki.

gisli (IP-tala skráð) 14.1.2010 kl. 10:25

3 Smámynd: Benedikta E

Henni hefur verið lofað einhverju "bitastæðu" kannski í Brussel - svona upp í ermina - Hver veit ?

Benedikta E, 14.1.2010 kl. 10:27

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Spilling aumingja fólkið því er vorkunn

Sigurður Haraldsson, 14.1.2010 kl. 10:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband