14.1.2010 | 10:09
Kanarífuglinn í námunni?
Ekki vissi ég að þessi Jónína Rós væri til, hvað þá að hún sæti á þingi. En nú vitum við það sumsé.
Það er kjánalegt af þingmanni að láta draga sig inn í svona vitleysu. Mig grunar hins vegar að þessi áskorun sé ekki runnin undan rifjum hinnar ágætu þingkonu sjálfrar heldur hafi einhverjir aðrir senta hana út á svellið til að prófa hvort ísinn héldi. Sé svo er meiri ástæða til að vorkenna Jónínu Rós en reka hana úr landi eins og mér sýnist sumir vilja
![]() |
Þingmaður skorar á forsetann að segja af sér |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, hún er trúgjörn og algerlega óreynd í stjórnmálum og það er illa gert að spila með hana.
Sigurður Þórðarson, 14.1.2010 kl. 10:19
Jónína rós ,ekki er össur skárri þau mega bæði far hafa enga virðingu fyrir neinu nema kannski sjálfum sér, þó ekki.
gisli (IP-tala skráð) 14.1.2010 kl. 10:25
Henni hefur verið lofað einhverju "bitastæðu" kannski í Brussel - svona upp í ermina - Hver veit ?
Benedikta E, 14.1.2010 kl. 10:27
Spilling aumingja fólkið því er vorkunn
Sigurður Haraldsson, 14.1.2010 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.