8.1.2010 | 14:41
Burt, burt!
Meðan sumir aðrir ráðherrar í ríkisstjórninni virðast hafa áttað sig á að þetta mál verður aldrei leyst almennilega nema með samvinnu allra stjórnmálaflokka hangir Jóhanna Sigurðardóttir í skotgröfunum og þverskallast við að leysa málið.
Hvað er eiginlega verið að gera með þetta fyrirbrigði í forsæti ríkisstjórnarinnar? Er ekki kominn tími til að skófla henni út úr stjórnarráðinu og láta einhvern skynsamari einstakling taka við?
Þessi frekja, stífni og bjálfaháttur átti kannski rétt á sér í innanflokksátökum í Alþýðuflokknum á sínum tíma, en við þessar aðstæður er svona hegðun einfaldlega glæpsamleg!
Burt, burt!
Sátt ekki í sjónmáli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
- agny
- graenar-lausnir
- bjarnijonsson
- bjornalexandermikli
- gattin
- dofri
- contact
- fhg
- gretaulfs
- gudni-is
- mosi
- bofs
- muggi69
- gudrunmagnea
- zeriaph
- holi
- haukurn
- diva73
- hlynurh
- ingibs
- ingolfursigurdsson
- fun
- jennystefania
- johnnybravo
- eyfeld
- jonbergsteinsson
- jonvalurjensson
- thjodarskutan
- krist
- kristjan9
- loncexter
- ludvikjuliusson
- sleggjudomarinn
- magnuss
- svarthamar
- vestskafttenor
- otti
- runaro
- joklamus
- sigurjons
- stefanjul
- summi
- saemi7
- samy
- torfusamtokin
- vestfirdir
- thorsteinn
- valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 287738
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þó menn hafi rifist hressilega, þá nær sæmilega greint fólk sáttum eftir rimmuna og leggst sameinilega á árarnar.
Finnur Bárðarson, 8.1.2010 kl. 15:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.