Reductio ad Hitlerum

Kanadísk stjórnvöld réttlættu yfirgengilegar aðgerðir sínar gegn mótmælendum með ásökunum um nasisma. Einstaka hakakrossfáni sást á götum úti og þar með voru allir mótmælendur orðnir að nasistum.
Í Kanada birtust myndir af Trudeau með Hitlersskegg.
Pútín réttlætir innrás í Úkraínu með ásökunum um nasisma. Í Úkraínu hafa lengi verið hópar öfgahægrimanna og þar með eru stjórnvöld í landinu orðin að nasistum.
Og í Evrópu segja margir: Pútín er annar Hitler.
Það getur verið freistandi að líkja andstæðingum eða þeim sem maður er ósammála við Hitler. En samanburði við nasisma þarf að beita af ítrustu varfærni, því yfirleitt á slíkur samanburður ekki við. Og reductio ad Hitlerum er ávallt rökvilla.

mbl.is Stríð Pútíns
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 26. febrúar 2022

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband