1.4.2021 | 01:30
Enn bćtt í ćsifréttirnar
Einu sinni voru gefin út morgunblöđ og síđdegisblöđ. Síđdegisblöđin voru seld á götuhornum og salan byggđi á ađ hafa nćgilega krassandi fréttir á forsíđunni. Ţessar fréttir voru oft lygafréttir, eđa í ţađ minnsta umtalsverđ hagrćđing á sannleikanum. Morgunblöđin voru seld í áskrift og grundvölluđu ekki starfsemi sína á ćsifréttum. Ţessum blöđum mátti treysta.
En nú eru breyttir tímar. Morgunblöđin eru horfin. Nú eru öll blöđin síđdegisblöđ og viđskiptalíkaniđ snýst um ćsifréttir sem drífa áfram smelli á vefnum og smellirnir drífa auglýsingatekjurnar.
Myndin hér ađ neđan sýnir ţróun dauđsfalla í Brasilíu í mars. Hún er tekin beint úr gagnasafni brasilískra sóttvarnaryfirvalda. Myndin sýnir ađ faraldurinn er í rénun í Brasilíu, ekki ađ hann sé í vexti eins og stađhćft er í ţessari síđdegisblađafrétt.
Hér er hlekkur á heimildina: https://transparencia.registrocivil.org.br/especial-covid
![]() |
Aldrei jafn margir látiđ lífiđ í einum mánuđi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggfćrslur 1. apríl 2021
Um bloggiđ
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 288222
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar