9.2.2021 | 18:19
Einkennileg röksemdafærsla - en það kemur nú ekki á óvart
Það er undarleg röksemdafærsla að vegna þess hve fáir eru að smitast hér sé ekki hægt að mæla hvaða áhrif það hefur á smit ef þorri þjóðarinnar verður bólusettur. Verkefnið myndi vitanlega snúast um að bólusetja fólk, létta svo af öllum hömlum, og sjá síðan hvort bólusetningin virkar. Það hvort mörg eða fá smit eru að greinast daglega ætti ekki að skipta neinu máli: Ef bóluefnið virkar verða fá eða engin smit þegar hömlum er létt af. Ef það virkar ekki verða þau mörg. Flóknara er það nú ekki.
En órökvísin kemur ekki á óvart.
![]() |
Mjög litlar líkur á að verði af þessu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 9. febrúar 2021
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 288222
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar