Raunveruleg drepsótt

Ég var spurður að því um daginn hver skilgreiningin á drepsótt væri. Varð fátt um svör en taldi að sóttin þyrfti í það minnsta að ná að drepa 1% þeirra sem fengju hana.

Ebóla drepur 66% þeirra sem smitast. Það er raunveruleg drepsótt.

En það er enginn að vinna myrkranna á milli að því að finna bóluefni gegn ebólu. Enda eru það bara dökkir útlendingar í heitu löndunum sem deyja úr henni. Og fátækir í þokkabót.

Svo kemur sótt sem drepur 0,1% þeirra sem fá hana, að því gefnu að ekkert sé gert til að verja þá sem eru í raun og veru í hættu.

Og þá er trilljónum eytt í að finna bóluefni - ekki verja þá sem eru í hættu. Og líf hundruða milljóna fólks lagt í rúst í leiðinni.

Ég ætla að leyfa mér að kalla þá sem styðja þetta siðleysingja - jafnvel siðblindingja!


mbl.is Ebóla greinist á ný í Afríku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 7. febrúar 2021

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.9.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 288222

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband