Forsendur brostnar, samt ekki forsendubrestur?

Það er auðvitað nokkuð augljóst að þær forsendur sem fólk hafði í huga þegar samninganir voru gerðir eru brostnar. Á hinn bóginn verður ekki séð að forsendurnar sem voru tilteknar í samningnum, nema þá kannski áform um afnám verðtryggðra lána, hafi brostið. SA kunna nú að naga sig í handarbökin yfir því að hafa ekki tilgreint hinar almennu forsendur í samningnum sjálfum. En það var ekki gert.

Hins vegar má varpa fram þeirri spurningu hvort samningurinn kunni að vera fallinn úr gildi vegna "force majeure" - óviðráðanlegra ytri atburða. Það er eitthvað sem lögfræðingar gætu kannski velt fyrir sér.


mbl.is Segir túlkun SA ekki standast
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 25. september 2020

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 288220

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband