16.9.2020 | 15:35
Óðagotið allsráðandi
Nú stefnir vitanlega í að enn og aftur verði byrjað að hringla með sóttvarnarráðstafanir, loka skólum og hvaðeina.
Staðreyndin er sú að fjöldi greindra smita rokkar upp og niður dag frá degi. Þetta eiga menn að vita, og gera sér grein fyrir að til að hægt sé að tala um aðra bylgju verður að vera einhver staðfesting á að um aðra bylgju sé að ræða. Svolítið fleiri smit á einum degi eru vitanlega ekki slík staðfesting.
En viðbrögðin, bæði sóttvarnalæknis og fulltrúa AmGen lyfjafyrirtækisins, eru ákaflega fróðleg, því þau sýna hvernig óðagotið ræður öllu.
Ég ætla auðvitað ekki að fullyrða að ekki geti komið önnur bylgja eða að hún kunni ekki að vera að hefjast um þessar mundir. En mælingar eins dags eru algerlega ótækar sem einhver staðfesting á því.
Svo er nú áhugavert að velta fyrir sér öllum staðhæfingunum um að með lokun landamæranna sé hægt að færa allt í eðlilegt horf innanlands. Sé hér um aðra bylgju að ræða er það endanleg sönnun þess hversu kjánalegar slíkar staðhæfingar eru.
Öndum með nefinu og vonum það besta. Stökkvum ekki upp á nef okkur að tilefnislausu.
![]() |
Ættum að búa okkur undir nýja bylgju |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 15:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Bloggfærslur 16. september 2020
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.9.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar