27.8.2020 | 19:39
Dómínóáhrifin byrjuð að koma í ljós
Ferðamannastraumur snarminnkar. Tekjur hótela hrynja. Hótel loka. Hótel hætta að greiða leigu. Tekjur fasteignafélaga hrynja.
Og bara svona ef einhver skyldi ekki átta sig á því, þá eru fasteignafélög fjármögnuð með hlutafé annars vegar, og það er eflaust að miklu leyti í eigu lífeyrissjóða, og lánum frá bönkunum að mestu leyti. Framhaldið er því:
Lífeyrissjóðir tapa. Tryggingafræðileg staða sjóðanna dalar. Lífeyrir er skertur.
Bankarnir fá ekki lán greidd til baka. Bankarnir tapa. Eigendur bankanna, að mestu ríkið, fá ekki greiddan þann arð sem vænst var.
Einhver örlítil von var um að milda mætti þessi dómínóáhrif áður en ráðamenn ákváðu í móðursýkiskasti að loka landamærunum. Sú von er ekki lengur til staðar.
![]() |
Áhrif veirunnar sögð víðtæk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
27.8.2020 | 10:01
Engum dottið í hug að efla heilbrigðiskerfið?
Það er hægt að loka landinu, banna hina og þessa starfsemi, trufla skólastarf og menningarlíf, koma þúsundum eða tugþúsundum á vonarvöl með atvinnuleysi.
Það er hægt að keyra ríkissjóð niður í 500 milljarða halla eins og ekkert sé.
Og allt þetta virðist miklu mikilvægara en sú einfalda aðgerð að keyra upp afkastagetu heilbrigðiskerfisins til að takast á við afleiðingar Covid-19 flensunnar hratt og örugglega meðan viðkvæmustu hóparnir eru verndaðir - fást einfaldlega við vandann í stað þess að ýta honum á undan sér með þeim margfalt alvarlegri afleiðingum sem það hefur.
![]() |
Bíða lengur vegna sóttvarnaráðstafana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 27. ágúst 2020
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar