25.8.2020 | 23:21
Hvað er maðurinn að kvarta?
Veit hann ekki að það er verið að setja hundruð milljóna í að byggja upp aðstöðu og ráða fólk til að skima ... ehemm ... enga ferðamenn?
![]() |
Aðstæður á bráðamóttöku aldrei verri |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
25.8.2020 | 18:56
Auðvelt að brjóta - erfiðara að líma saman aftur.
Stjórnvöld ákváðu í ofsahræðslukasti (og kannski líka undir hótunum frá einhverjum með valdakomplex) að koma ferðaþjónustunni á vonarvöl. Ákvörðunin var ekki betur ígrunduð en svo, að örfáum dögum síðar ákváðu þau að kannski væri rétt að skoða hverjar afleiðingar hennar yrðu!
Svo rak forsætisráðherra smiðshöggið á vitleysuna þegar hún hélt því fram að það fælust í því tækifæri fyrir ferðaþjónustuna að koma í veg fyrir ferðalög hingað!
Nú er skaðinn skeður. Allir sem geta afbóka og enginn bókar hingað ferðir, vitandi hvernig sálrænt ástand ráðamanna er.
![]() |
Skaðinn að stórum hluta skeður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.8.2020 | 08:36
Hvarf vegna ákvarðanaóreiðu
Ferðaþjónusta, atvinnugrein sem áður skilaði 40% af gjaldeyristekjum Íslands, hvarf vegna þess að forsætisráðherra landsins hafði talið sér trú um að helstu tækifæri þessarar atvinnugreinar fælust í því að hindra að ferðamenn kæmust til landsins, og lokaði því landamærunum.
![]() |
Héldu að kórónuveiran væri falsfrétt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 25. ágúst 2020
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar