Fyrirtækin eru háð Facebook

Stórfyrirtæki sniðganga Facebook til að þrýsta á um ritskoðun. Ástæðan er sú að fyrirtækin sjálf verða fyrir þrýstingi. Þrýstingurinn kemur frá þeim sívaxandi hópi fólks sem aðhyllist viðhorf sem eru andstæð frjálslyndi. Í raun eru þetta fasísk eða hálffasísk öfl og hegða sér samkvæmt því.

En vegna hinnar gríðarsterku stöðu sem Facebook hefur sem auglýsingamiðill komast fyrirtækin ekki upp með það í langan tíma að sniðganga miðilinn. Sniðgangan getur þó haft þau áhrif að Facebook hverfi frá því tiltölulega frjálslynda viðhorfi gagnvart málfrelsi sem fyrirtækið hefur hingað til fylgt.

Þannig mun þessi sniðganga í það minnsta auka áhrif fasískra og hálffasískra afla í samfélaginu. Við lifum á varhugaverðum tímum.


mbl.is Gæti sniðganga gert út af við Facebook?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 30. júní 2020

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband