24.5.2020 | 11:51
Lækningin hættulegri en sjúkdómurinn segir Michael Levitt
Sama dag og New York Times leggur forsíðuna undir lista yfir þá sem hafa dáið úr flensunni, vitanlega í þeim eina tilgangi að ýta undir vantraust á Bandaríkjaforseta (meira og minna öll umræðan í BNA litast af væntanlegum forsetakosningum), berast af því fregnir að nóbelsverðlaunahafinn Michael Levitt, sem benti á það snemma að dánartölur sem útgöngubönnin byggðust á væru 10-12 sinnum of háar, hafi nú fært að því sterk rök að útgöngubönnin hafi valdið meira tjóni en veiran sjálf.
Um leið vex heimsendaspám ýmissa öfgamanna ásmegin. Það kemur ekki á óvart þegar tiltölulega vægur faraldur (miðað við alvöru drepóttir eins og spænsku veikina og svartadauða) hefur verið blásinn upp í eitthvað sem mörgum reynist auðvelt að tengja við plágur Egyptalands og annað af þeim toga úr trúarritunum.
Uppátæki NYT ýtir svo sannarlega undir slíkar heimsendaspár og þar með óstöðugleika í heimi sem þegar er á barmi alvarlegra uppþota og átaka. Hvar er samfélagsleg ábyrgð fjölmiðla? Er allt leyfilegt til að selja fleiri blöð eða vinna sínum frambjóðanda fylgi?
![]() |
Listi yfir látna á forsíðu: Ólýsanlegur missir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Bloggfærslur 24. maí 2020
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar