21.5.2020 | 21:35
Er ólöglegt að upplýsa fólk?
Formaður Flugfreyjufélagsins heldur því fram að það sé lögbrot að veita fólki upplýsingar. Þetta félag hlýtur að vera komið í ákaflega þrönga stöðu þegar gripið er til jafn fáránlegs málflutnings. Vitanlega hefur Bogi fulla heimild til að upplýsa starfsfólk félagsins um þau kjör sem því standa til boða. Skárra væri það nú!
![]() |
Boga ljúft og skylt að upplýsa samstarfsfólk |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
21.5.2020 | 18:52
Árangur Íslands mjög lélegur
Fyrirsögnin og þessi umfjöllun er talsvert villandi.
Markmiðið með aðgerðum er að fletja út kúrfuna, þannig að pestin gangi yfir sem hraðast en án þess að heilbrigðiskerfið hætti að ráða við hana.
En á einhverjum tímapunkti virðist þetta markmið hafa gleymst, og þess í stað hafi stjórnvöld tekið að einblína á að koma smitum niður í núll. Það leiðir það eitt af sér að pestin blossar upp aftur og til verður vítahringur hindrana og afléttinga.
Íslendingar hrósa sér af góðum árangri. En þvert á móti er árangurinn lélegur: Kúrfan hefur ekki verið flött út, heldur er hún horfin!
![]() |
Örari afléttingar verri fyrir efnahaginn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggfærslur 21. maí 2020
Um bloggið
Hitt og þetta
Bloggvinir
-
agny
-
graenar-lausnir
-
bjarnijonsson
-
bjornalexandermikli
-
gattin
-
dofri
-
contact
-
fhg
-
gretaulfs
-
gudni-is
-
mosi
-
bofs
-
muggi69
-
gudrunmagnea
-
zeriaph
-
holi
-
haukurn
-
diva73
-
hlynurh
-
ingibs
-
ingolfursigurdsson
-
fun
-
jennystefania
-
johnnybravo
-
eyfeld
-
jonbergsteinsson
-
jonvalurjensson
-
thjodarskutan
-
krist
-
kristjan9
-
loncexter
-
ludvikjuliusson
-
sleggjudomarinn
-
magnuss
-
svarthamar
-
vestskafttenor
-
otti
-
runaro
-
joklamus
-
sigurjons
-
stefanjul
-
summi
-
saemi7
-
samy
-
torfusamtokin
-
vestfirdir
-
thorsteinn
-
valli57
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar