Uppsagnir koma í staðinn

Eftir að hlutabótakerfinu svokallaða var breytt í svartan lista yfir fyrirtæki sem nýttu sér það, er auðvitað einboðið að flest fyrirtæki reyna allt annað áður en þau setja fólk í skert starfshlutfall. Og einfaldasta leiðin er að segja fólkinu upp störfum. Það má því búast við að uppsögnum fjölgi, sér í lagi nú þegar það er að koma í ljós að valdamiklir læknar munu leggja sig í líma um að beita öllum brögðum til að þvælast fyrir áformum stjórnvalda um opnun landsins um miðjan júní.


mbl.is Spá fækkun bótaþega
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 19. maí 2020

Um bloggið

Hitt og þetta

Höfundur

Þorsteinn Siglaugsson
Þorsteinn Siglaugsson

Heimspekingur, hagfræðingur og rekstrarráðgjafi og vonsvikinn frjálshyggjumaður.

Athugasemdir eru birtar, en aðeins ef þær eru kurteislegar að mati síðuhaldara. Dónalegum athugasemdum verður hafnað.

Júlí 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

  • Screenshot 2023-03-02 at 21.37.26
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.11
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.23
  • Screenshot 2023-03-02 at 21.41.44

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband